Gjaldskrá 2025Stakur hringur / Daggjald:
Stakur hringur eða daggjald: 2.500 kr. ATHUGIÐ A POSI VERÐUR TEKINN Í NOTKUN SUMARIÐ 2025 og er það sú greiðsluleið sem við kjósum fyrir vallagjöld. Sumarið 2025 verður reglulegt eftirlit á vellinum og mega iðkendur eiga von á að vallarstarfsmaður sannreyni greiðslu daggjalds eða aðildargjalda. Félagsmenn: Árgjald einstaklingur: 18.000 kr. óháð hjúskaparstöðu. Ósk um aðild skal berast á [email protected] með upplýsingum um nafn, kennitölu og netfang og fær viðkomandi kröfu í heimabanka í kjölfar skráningar. Börn/barnabörn félagsmanna 16 ára og yngri spila völlinn frítt með félagsmönnum. Stjórn félagsins mun vakta völlinn á sumrin, meðlimir fá félagsskírteini sem skulu vera sýnileg á golfpokum. |