ÞAÐ ER ORÐIÐ FULLT Í MÓTIÐ 5. ÁGÚST!MIKILVÆGAR UPPLÝSINGAR VEGNA MÓTSINS Á LAUGARDAG SKRÁNINGU ER LOKIÐ OG ÞAÐ ER FULLT Í MÓTIÐ! ÞAÐ Á EFTIR AÐ VERÐA SVO GAMAN OG ÞAÐ ERU SVO MARGIR SEM VILJA VERA MEÐ AÐ VIÐ ERUM NAUÐBEYGÐ TIL AÐ VERA MEÐ TVO RÁSTÍMA 10:00 OG 13:00
SEINNI BANKINN FÆR SÉRSTAKLEGA MIKLA ÞJÓNUSTU Á HRINGJUNUM Vinsamlegast skoðið facebook vegna frekari upplýsinga. Tíu ára afmælismótið sem er Reddermótið að þessu sinni verður haldið laugardaginn 5. ágúst2023 kl. 11.00 og spilaðir verða tveir hringir eða 18 holur.
Skráning fer fram hér fyrir neðan og er mótsgjaldið 2.500 kr., sem millifæra á inn á reikning: 111-26-70091, kt. 700913-0230, en frestur til skráningar er til kl. 12.00 fimmtudaginn 3. ágúst. Gjald fyrir gesti er kr. 3000. Ath. Mótið er öllum opið og keppt er í einstaklingskeppni, holukeppni. Glæsileg verðlaun eru í boði, en verðlaunaafhendingin verður að móti loknu i þjónustumiðstöð Hraunborga. Verðlaun í karla og kvennaflokki, nánarverðlaun og útdráttarverðlaun. Einnig verðulaun fyrir skemmtilegasta búninginn. Smellið á skráningarformið hér að neðan: Skráningarform |