Mót sumarið 2024
1) Jónsmessumót (opið) LOKIÐ
2) Meistaramót GKH 20. júli 2023 (lokað mót) LOKIÐ 3)Reddermótið laugardaginn 3. ágúst 2024 (laugardagur um verslunarmannahelgi, opið mót en félagsmenn ganga fyrir) LOKIÐ Næsta mót er : Skemmtilega ágústmótið, punktakeppni með forgjöf (nánari dagsetning síðar). 5) Bændaglíma í september (opið mót, nánari upplýsingar siðar). Athugið við verðum að fá þetta skýrt og auðvelt til umslýslu og er reikningsnúermið okkar er; 0111 26 070091 700913 0230 Mótið hefst klukkan 11 og þar af leiðandi þarf að mæta á völlinn tímanlega. Vinsamlegast athugið að nánair upplýsingar um fyrirkomulag móts (forgjöf, höggleikur eða punktakeppni) kemur fram síðar. |